Fjölbreytt úrval námskeiða
Námskeiðin eru bæði lengri og styttri og hægt er að kaupa þau stök, eða sem hluta af Gull-og Silfurnál Saumaskólans.
Öll námskeið er hægt að kaupa hvenær sem er, hlusta/horfa á myndbönd og æfa sig. Dagsetningar sem auglýstar eru, eru fyrir Zoom tíma.
Á Zoom gefst þátttakendum tími til að spyrja, fá stuðning og hugmyndir - og ráðgjöf, auk hugmyndaflæðis.
Meðlimir Gull-og Silfurnálarinnar fá 100% afslátt af öllum námskeiðum á netinu, á meðan á aðild stendur. Námskeiðin eru öll innifalin í verði aðildar.
Öll námskeiðin miða að því að opna huga og auka hugmyndaauðgi og sköpunargleði varðandi möguleika endurnýtingar.
Nánari upplýsingar á [email protected]
Dagskrá námskeiða
- Dagsetning námskeiða er tilkynnt með góðum fyrirvara og auglýst á samfélagsmiðlum:
- September; Buxur-Endurnýting
- Nóvember; Máltaka og sniðgerð
- Janúar; Fatabreytingar-Grunnur
- Mars; Hnappagöt
- Maí; Jakkaföt-Endurnýting
- Júní; Vasagerð
- Júlí – SUMARFRÍ
- Ágúst; Rennilásar
- September; Buxur-Endurnýting
Check your inbox to confirm your subscription