Fyrirkomulag námskeiðs

Á námskeiðinu lærum við ýmsar aðferðir við að sauma vasa, við búum til margnota snið útfrá okkar eigin höndum og förum í hvernig við getum sett vasa á flíkurnar okkar.

Fyrri tími:

  • Vasaop og vasi - sniðgerð
  • Einfaldur utanávasi
  • Vasi í saum

Seinni tími:

  • Einfaldur vasi í streng
  • Bryddaður vasi


Verð kr. 22.500

- FRÍTT fyrir meðlimi Gull-og Silfurnálarinnar í Saumaheiminum.

Efni námskeiðs

  Fyrsti tími - Sniðgerð og einfaldar vasaísetningar
Available in days
days after you enroll
  Seinni tími - vasi í streng og bryddaður vasi
Available in days
days after you enroll