Hugmyndaflæði - Sýnishorn

Þegar við erum að endurnýta flíkur er mikilvægt að opna hugann og hugsa í nýjum brautum. Hugmyndaflæði er eitt þjálfunartækja til að opna hugann og auka sköpunagetu og -gleði. Áður en við byrjum hugmyndaflæði með fatnað og textíl er mikilvægt að ákveða útgangspunktinn áður en farið er í hugmyndaflæðið, þannig verður flæðið skilvirkara.

Útgangspunktar geta verið:

  • vil ég nota flíkina/textílinn áfram í því formi sem það er?
  • vil ég endurnýta flíkina/textílinn á alveg nýjan hátt?

Þegar útgangspunktur hefur verið ákveðinn er tilvalið að skella sér í hugmyndaflæði

Complete and Continue  
Discussion

0 comments