Myndband frá Zoom

Í fyrsta tíma vinnum við með breytingar á sídd, þátttakendur hafa við höndina 1-2 flíkur sem þeir hafa hug á að breyta sídd á.

Þátttakendur útbúa sér axlarsnið, grunnsnið sem hægt er að breyta og bæta, allt útfrá flíkinni og hugmyndinni sem verið er að vinna með.

Farið er í hugmyndaflæði varðandi möguleikana á breytingum á sídd almennt og þátttakendur velja að lokum eina hugmynd til að vinna með fram að næsta tíma.

Ég hvet ykkur til að nota þennan stað til að spyrja og spjalla, fá og veita ráð og stuðning.

Complete and Continue  
Discussion

1 comments