Myndband frá Zoom


Í fjórða og síðasta tíma vinnum við með breytingar á hálsmáli, þátttakendur hafa við höndina 1-2 flíkur sem þeir hafa hug á að breyta hálsmáli á.

Þátttakendur útbúa sér snið að kraga, grunnsnið sem hægt er að breyta og bæta, allt útfrá flíkinni og hugmyndinni sem verið er að vinna með.

Farið er í hugmyndaflæði varðandi möguleikana á breytingum á hálsmáli almennt og þátttakendur velja að lokum eina hugmynd til að vinna með fram að næsta tíma.

Complete and Continue  
Discussion

0 comments