Þrenging á streng

Það er ýmsar aðferðir við að þrengja flíkur í mittið og hér koma til með að vera nokkrar aðferðir. Þegar við þrengjum mitti, sérstaklega á buxum, þurfum við að skoða hvar og hve mikið þarf að þrengja:

  • Teygjuþrenging er sniðug ef þarf að taka strenginn aðeins inn að aftan
  • Þrenging á miðju að aftan ef notuð ef þrengja þarf meira en bara streng, en þó lítið
  • Þrenging í hliðum helst í hendur með miðjuþrengingu þegar þrengingin er orðin meiri en 1-2 stærðir

Complete and Continue  
Discussion

0 comments