Möguleikar fatabreytinga

Þetta opna námskeið fór fram laugardaginn 21. október2023.

Á þessu námskeiði talaði ég um:

  • mismunandi ástæður þess að við notum ekki fötin í fataskápnum
  • hvernig við getum nýtt áfram fötin, í stað þess að henda þeim eða gefa
  • fjölbreytta möguleika fatabreytinga

Síðan fór ég í gegnum þrjú stig hugmyndaflæðis sem leiðir þátttakendur gegnum ferlið, frá því að fá hugmynd þangað til þú stendur með fullmótaða leið til framkvæmda

Ég vona að þú njótir vel - ef þú hefur spurningar er velkomið að senda mér skilaboð.

Góða skemmtun við fatabreytingar!

Keilusnið - hentar í nánast allar fatabreytingar

Complete and Continue  
Discussion

0 comments