15. Janúar

Heil og sæl og velkomin í "Frítt í janúar", galopinn gagnagrunn og ókeypis Zoomtíma. Ég vona að þú njótir góðs af.

Í þessu fyrsta myndbandi frá Zoomtíma, förum við í fatabreytingar almennt, þ.e. hvernig við getum nýtt fötin okkar áfram þótt við séum hætt að nota þau.

Síðan förum við í hugmyndaflæði því opinn hugur er mikilvægur í fatabreytingaferli, hugmyndaflæði er mjög gott verkfæri til að þjálfa það.

Góða skemmtun

Complete and Continue  
Discussion

0 comments