"Ruslið"

Það eru nánast endalausar aðferðir við að nota efnisafganga sem til falla þegar við erum að sauma. Ég er sjálf stanslaust að læra nýjar aðferðir og hér er ein, títiprjónapúði úr tvinnum og afskurði frá overlockvélinni.

Complete and Continue  
Discussion

0 comments